Lífið í Stanfjord

Saturday, August 19, 2006

Fyrsta heimsóknin ; )




Fyrsta heimsóknin
Jæja þá eru Anna og Grímur og Hekla komin í heimsókn og voða gott að sjá þau :) . Föstudagur / 40 ár síðan Hildur og Lúðvík byrjuðu saman /; Já þau komu semsagt í gær til okkar, sóttu Arnhildi, Viðar og Hildarnar hjá heilsugæslunni og hentumst beint í íbúðina okkar . Vorum svo bara e-ð að bralla hérna heima þangað til nördarnir kæmu heim..svo komu þeir heim og við ætluðum að fá borð á The cheescake factory en tók alveg klst. að fá borð þar, þannig fórum á California pizza kitchen og það var bara mjög gott :) . Komum svo heim og spjölluðum og borðuðum ben & jerrys ís :). Svo bara sofnuðu allir :)
Í dag ; Tókum deginum bara rólega á meðan mamma og viðar fóru að nöördast :) , svo reyndar eitthverntimann um morguninn þá fór Viðar í ökue-ð en hann getur nú bara sagt frá því sjálfur :) veit ekkert um það . Jæja svo komu þau heim og við fórum í Stanford Shopping Center og ég (arnhildur ) og grímur keyptum okkur boli i Abercrombie And Fitch og krakkarnir skólatöskur í GAP. Röltuðum svo smá og þá skildust leiðir, konurnar fóru að versla í matinn og kallarnir og börnin fóru á Mc Donalds :) svo er verið að elda matinn núna :)


Kv. Arnhildur Anna

2 Comments:

At 7:16 AM, Anonymous Anonymous said...

Það er gaman að fá flottar myndir
frá ykkur.Þið eruð öll svo fín
og sæt.Bestu óskir með 40 ára
sambandið til Hildar stóru.
Hafið það öll sem allra best.
Kveðja´
Addý

 
At 5:34 AM, Anonymous Anonymous said...

Þið eruð ekkert smá flott! Gangi ykkur vel í skólanum og í Ben and Jerrys... velkvíðinn getur hreinlega gengið frá manni.
Héðan er allt massa grátt og dull. Hlakka til að kíkja til ykkar í sólina. Helstu fréttir frá mér er að ég keypti mér ipod... vá!
kveðja,
annalú

 

Post a Comment

<< Home