Lífið í Stanfjord

Wednesday, October 11, 2006

Kaliforníurúnturinn

Fórum í geggjaða fimm daga ferð til borgar englanna. Byrjuðum á stoppi í Monterey, Pebble Beach og Carmel þar sem við gætum hugsað okkur að festa kaup á fasteign... Keyrðum eftir hinum eina sanna Pacific Coast Highway, með stoppi á tjúlluðum veitingastað sem hékk utan í klettunum in the middle of nowhere og í bænum Solvang, hinum danska. Þegar við mættum til LA sá Gulla vinkona til þess að fjölskyldumeðlimir voru trítaðir eins og Hollywoodstjörnur. Gistum á Roosevelt hótelinu sem Gulla "endurhannaði" þar sem beið okkar ískalt kampavín á herberginu. Gulla brá sér svo í hlutverk concierge og sá um að bóka okkur á þessum helstu stöðum. Tókum líka þennan basic túristapakka; Venice Beach, Santa Monica, Sunset blvd., Disney, Getty Museum etc. Þetta var gaman, en nú er það raunveruleikinn okkar sem hefur tekið við - lesturinn!!!!!!!!!
BE.
The Loo's á Getty safninu með LA í bakgrunni.

Þarna má sjá handa- og fótaför Shirley Temple í gangstéttinni.

Hildur Theodóra heldur samviskusamlega á skilti sem henni var afhent í tilefni af komu Tiger Woods.

Glittir í Hollywoodskiltið ef vel er að gáð.


Rákumst á þessa hressu kvikmyndastjörnu á Roosevelt hótelinu.


Hress mæðgin ásamt Viðari Snæ við Pacific Coast Highway


Nei sko, hittum Unnu Maju á Venice Beach


Arnhildur Anna í Carmel

15 Comments:

At 8:09 AM, Anonymous Anonymous said...

Það er ánægjulegt að sjá myndir
frá ferðinni.Hafið það sem allra
best.
Kveðja að heiman.A.J.

 
At 8:09 AM, Anonymous Anonymous said...

Það er ánægjulegt að sjá myndir
frá ferðinni.Hafið það sem allra
best.
Kveðja að heiman.A.J.

 
At 8:09 AM, Anonymous Anonymous said...

Það er ánægjulegt að sjá myndir
frá ferðinni.Hafið það sem allra
best.
Kveðja að heiman.A.J.

 
At 12:00 PM, Anonymous Anonymous said...

Rosalega gaman að hitta ykkur í LA.

Takk kærlega fyrir okkur!

Kær kveðja,
Anna Þorbjörg og Palli

 
At 9:15 AM, Blogger Fjölskyldan Barðaströnd 4 said...

Gaman sömuleiðis að hitta ykkur ; )

Þarf að senda ykkur sæta mynd af ykkur sem við tókum á http://www.katanarobata.com

Bestu,
B&V.

 
At 4:05 PM, Anonymous Anonymous said...

Þetta er nú reyndar mjög svipað og í Keflavík. Þar eru þeir líka komnir með stjörnur fyrir utan bíóið.

 
At 5:22 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ bara að tékka á ykkur! Maður er að míga í sig úr hlátri þegar maður kíkir við. Bestu kveðjur og gangi ykkur vel. Kveðja af Vatnsendanum!

 
At 9:34 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ - varð að deila einu hræðilegu með ykkur.... Lengdin er allavega hálf skelfileg... http://youtube.com/watch?v=jWit8ckPkxg

Kveðja frá Bollywood

 
At 9:35 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ - varð að deila einu hræðilegu með ykkur.... Lengdin er allavega hálf skelfileg... http://youtube.com/watch?v=jWit8ckPkxg

Kveðja frá Bollywood

 
At 3:24 PM, Blogger Fjölskyldan Barðaströnd 4 said...

Þessi áhugi þinn á indverskri kvikmyndagerð hræðir mig.

Viddi.

 
At 6:29 AM, Anonymous Anonymous said...

Jésúss hvað ég hlakka til að hitta ykkur um jólin.

Anna

 
At 8:40 AM, Blogger Fjölskyldan Barðaströnd 4 said...

Sömó, elsku Anna mín! Vertu velkomin.

Er þetta ekki annars Anna Nicole Smith?

Viddi.

 
At 4:16 AM, Anonymous Anonymous said...

Er ekki hægt að fá fleiri hommamyndir hér á síðuna?

 
At 10:29 PM, Anonymous Anonymous said...

Áttu bara eina skyru Viðar minn?

 
At 10:30 PM, Anonymous Anonymous said...

Skyrtu!!!

Viltu finna mig ég týndur,

...ég hef ekki fengið boltann í fimm mínútur!

 

Post a Comment

<< Home