Lífið í Stanfjord

Sunday, September 10, 2006

Sósjallífið

Eldhressar vinkonur fá sér huggulegan hádegisverð. Fyrir framan þær á myndinni eru Kristín, Boddí og Heiða. Fréttamynd Reuter.
VL.

Þrátt fyrir að skólinn sé byrjaður aftur - nú af fullum krafti - að þá var okkur boðið í tvö dinner party hjá prófessorum í síðustu viku. Hér eru myndir úr boðinu hjá prófessornum mínum. Þar má sjá myndir af gestgjafanum, Pr. Lemley sem kennir patent, Viðar slæðist líka með á nokkrum myndum, Rolli Rugl er þarna líka og svo bekkurinn minn eins og hann leggur sig.
Boðið hjá prófessornum hans Viðars var á aðeins öðrum nótum, þá var honum boðið ásamt die ganze familie og bent á að þetta væri tilvalið tækifæri til að gefa ömmunni frí. Frú Hildur fékk sem sagt 4 klukkustunda frí s.l. föstudag í boði Stanford University! Viðar var svo hress í boðinu að við náðum strax þeim áfanga að vera boðin í tvö önnur dinner party í þessu dinner party.
Boddí.

8 Comments:

At 4:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Þetta er flott sósjallíf hjá ykkur.
Gaman að sjá allar þessar myndir.
Kveðja,
Selbraut.

 
At 4:20 PM, Anonymous Anonymous said...

Takk Viddi fyrir að taka eftir þeim eldhressu....!!
Geðveikt gaman annars að heimsækja ykkur! Sé á dinnermyndunum að aðrir nemendur komast ekki með tærnar þar sem Rolli, Viddi og Boddí hafa hælana...
RMÓ

 
At 11:47 AM, Anonymous Anonymous said...

Æi takk fyrir það, Heiða. Það var gaman að fá ykkur, þó að þetta væri bara ör-heimsókn.

Viddi.

 
At 11:48 AM, Anonymous Anonymous said...

Æi takk fyrir það, Heiða. Það var gaman að fá ykkur, þó að þetta væri bara ör-heimsókn.

Viddi.

 
At 2:25 PM, Blogger Grimanna í Ameríku said...

Æi takk fyrir það, Heiða. Það var gaman fyrir Vidda að fá ykkur, þó að þetta væri bara ör-heimsókn.


Gimmi.

 
At 5:47 AM, Anonymous Anonymous said...

Hressleiki og hvítvín. Blanda sem getur ekki klikkað. En hver er maðurinn fyrir aftan Boddýið í ljósbláupeysunni, hann virkar áhugaverður?

 
At 6:44 PM, Anonymous Anonymous said...

Þið eruð náttlega ógó smart með þessa límmiða á geirvörtunum í dinnernum. Afhverju stendur Limp Gerp á þínum miða Viðar?

Lu-sys

 
At 12:17 AM, Anonymous Anonymous said...

Það er góð spurning, Anna mín, en það þýðir "Aðalgæinn" á tælensku.

V.

 

Post a Comment

<< Home