Lífið í Stanfjord

Monday, September 04, 2006

Napa-dalssýsla og myndir

Kíkið líka á síðasta blogg. Set inn nokkrar myndir til viðbótar.
All best.
VL.
Mynd tekin meðan allt lék í lyndi. Um 2 mínútum síðar var Borghildi hent út fyrir það sem Kaninn kallar "unauthorized and excessive exploitation of free liquor".
Þreyttir ferðalangar við langborð. Á myndina vantar Bjarna Felixson.
Arnhildur skvísa við Gullnu Geitina.
Gunni freistar þess að gróðursetja Hildi Theodóru í Napa-dal.
Fjárhagslega sjálfstæð kona á besta aldri leitar eftir kynnum við vínbændur. Kann að elda. Á ekki bíl en er með bílpróf. Þarf að sækja börn í skóla eftir hádegi, en er laus fyrir hádegi.

2 Comments:

At 4:59 AM, Anonymous Anonymous said...

....ok - ha ha ha...... reyndar komin með smá kæfitilfinningu yfir þessum öru bloggum... spurning um að gefa lesendum smá breik á að komast yfir efnið... er ekkert að gera í þessum skóla hjá ykkur...???? Smá svona farin að pæla í raunverulegum tilgangi ferðarinnar?? Ekkert nema klám um kennara og mæður sem endar hérna...??? Nei þið segið til...bara smá spæling...

 
At 8:47 AM, Anonymous Anonymous said...

Takk fyrir öll yndislegu kommentin. Það eru þau sem gera þetta blogg að bloggi.

VL.

 

Post a Comment

<< Home