Lífið í Stanfjord

Sunday, October 22, 2006

Afmælismyndir

Félagarnir Viðar Snær og Halldór Andri.

Arnhildur Anna, Ella Dóra, Valur Björn og Soewon (sitjandi).

Hildur Theodóra við snyrtiborðið frá ömmu Hildi og afa Lúlla


Nýkvöknuð og nýorðin 5 ára. Hress og kát.

Hildarnar hressar, ásamt Sophiu, Soewon og Sun Kyun.

Hress að viðra dúkkuna frá langömmu Sissí.

Strákarnir í lagadeildinni spenntir fyrir blöðrunni. Pumpkin verða skorin út hér um næstu helgi.

7 Comments:

At 11:15 PM, Anonymous Anonymous said...

Sæta, sæta afmælisstelpa. Innilega til hamingju með afmælið, elsku Hildur Theodóra. Vonandi áttirðu góðan dag, okkur sýnist það af myndunum.

Risaknús, Gunni, Mæja og Gunnar Magnús.

 
At 3:40 PM, Anonymous Anonymous said...

Mikið er gaman að sjá afmælismyndir af svona stórri stelpu - innilega til hamingju með daginn þinn, elsku Tedda sæta! Og knús til allra hinna líka, sérstaklega mömmu og pabba sem eru að drukkna í lestri by the sound of it... þið eruð öll hetjur!
Stórt Stubbaknús,
sbe og kó.

 
At 12:14 PM, Anonymous Anonymous said...

Elsku litla frænka mín sem er orðin svona stór!! Til hamingju með afmælið og fyrirgefðu mér að ég skyldi ekki hafa hringt í þig á afmælisdaginn þinn. Ég vona að hann hafi verið frábærlega skemmtilegur og mér sýnist ekki annað af myndunum að dæma.

Þín frænka
Anna Lú

 
At 6:43 PM, Blogger Fjölskyldan Barðaströnd 4 said...

Kæra Anna Lú "frænka".

Ekkert mál, þetta getur komið fyrir alla. Ég hafði reyndar ætlað að skíra fyrstu dóttur mína í höfuðið á þér, en núna ætla ég bara að sjá til með það.

Kær kveðja.

Hildur Theodóra.

 
At 8:57 PM, Blogger Fjölskyldan Barðaströnd 4 said...

Segi svona.

Kveðja.

Hildur Theodóra.

 
At 9:22 AM, Anonymous Anonymous said...

Það væri voða gaman að sjá myndir frá hrekkjavökunni :)

 
At 12:47 PM, Blogger Fjölskyldan Barðaströnd 4 said...

Þær koma fljótlega. Boddí á það hins vegar til að svæfa bloggið mitt með nýrri færslu um leið og ég er búinn að blogga. Við þurfum að semja um þetta.

Viddi.

 

Post a Comment

<< Home