Lífið í Stanfjord

Wednesday, November 22, 2006

.

Allt að gerast í leiknum
Le familie mætir hress til leiks

Langt síðan seinasta blogg var skrifað og ætlum að bæta úr því ;)
Allaveganna erum við búin að gera slatta síðan seinasta blogg var skrifað og fórum meðal annars á Stanford fótboltaleik á móti UCS :) getum nú ekki sagt að þeir séu þrusu góðir en samt stemmning að horfa á þetta allt saman :) Flott byrjunaratriði og svona. Svo
i gær átti Halldór afmæli og komu Ella, Valur og Halldór en Atli var í DK.
Svo má búast við þrusu bloggi frá Viðar á næstu dögum ;)
Arnhildur Anna :*

2 Comments:

At 8:57 AM, Anonymous Anonymous said...

Gaman að lesa fréttirnar fráþér , Adda mín, um að dagar bloggsins í Stanfjord væru ekki taldir:)
Hlakka til að sjá nýjustu þrusuna frá Viðari á næstunni,því ég held að ég sé búinn að lesa síðasta blogg 23x.
Kv.
EL-Sel

 
At 11:40 AM, Anonymous Anonymous said...

Aðalborg er að losna við spangirnar í næsta mánuði. Helstu áhyggjurnar eru að hún verði með tennur eins og hestur þegar spangirnar fjúka. Alveg eins og Viðar........... Þar hafið þið það. Annars allir hressir og svona.

 

Post a Comment

<< Home