Lífið í Stanfjord

Sunday, December 31, 2006

Myndir í lok árs

Núna er kalkúninn í ofninum, stuffingið klárt, sósur og salötin í vinnslu og desertin bíður í kæli ásamt kampavíninu. Það verða engir flugeldar í ár, vegna hættu á skógareldum í Californiu, bara söngur gleði og góður félagsskapur, en skaupið verður á sínum stað kl. 22:30. Cheers, Boddí.

Sæt systkini

Litlu börnin í Barnes Court ásamt afa Lúlla á aðfangadag


Börnin við jólatréð áður en stóra jólapakkaflóðið reið yfir

Göngutúr á "Stanford fjallinu" á jóladag - 6 km leið

Hressi alltaf hress

3 Comments:

At 12:18 PM, Anonymous Anonymous said...

Gleðilegt ár, kæra fjölskylda. Þið eruð öll hrikalega sæt að vanda.

Knús, Malí.

 
At 9:23 AM, Anonymous Anonymous said...

Gaman ad sja myndirnar, en eigid thid ekki adeins fleiri myndir af mer i grau peysunni?
Kvedja fra Kolubiu,
Annalu

 
At 10:21 PM, Blogger Fjölskyldan Barðaströnd 4 said...

Fyrirgefðu, Anna mín. Við ákváðum að setja bara inn eina mynd af þér í peysunni góðu. Það útilokaði hins vegar allar aðrar myndir sem við tókum á meðan þú varst hjá okkur.

Hafðu það gott í Kolumbíu. Bið að heilsa Jobba.

Viddi.

 

Post a Comment

<< Home