Lífið í Stanfjord

Sunday, May 06, 2007

Útskrift

Loksins, loksins - útskrift Stanford Law School var haldin hátíðlega í dag. Nú bíðum við bara spennt eftir útskrift litlu gormanna sem verður í júní! Set inn nokkrar myndir af tilefninu.
Boddí.
Allir hressir með prófskírteinið í höndunum


Hildur Theodóra alltaf með pósur við hæfi


Móttaka eftir sjálfa útskriftina

Skytturnar þrjár mættar til leiks - all sharp með bindi í fyrsta sinn!

Boddí og Maria Esmeralda

Litlir gormar á leið í útskrift foreldra sinna


Viðar nettur á sviðinu

Boddí að taka í spaðann á Dean-inum

Meiri myndataka

Stoltir foreldrar ásamt Vidda Lú

20 Comments:

At 2:31 AM, Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með útskriftina. Þið takið ykkur ótrúlega vel út í búningunum. Hafið það sem allra best og njótið þess að vera búin! :) :) :)

Knús og kossar, Malí.

 
At 3:30 AM, Anonymous Anonymous said...

Flottust :)
til hamingju :**
Get ekki beðið að sjá ykkur í sumar :)

sakna ykkar;*

ykkar arnhildur anna

 
At 3:41 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með útskriftina!
Hafið það sem allra best :o)

Adda Mæja

 
At 5:41 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ elsku vinir til hamingju! Þið eruð öll æði á þessum myndum, og líka í raun;)

Bkv.Didda

 
At 5:42 AM, Anonymous Anonymous said...

Hæ elsku vinir til hamingju þið eruð æði á myndunum, og líka í raun;)
Kv.Didda

 
At 5:42 AM, Anonymous Anonymous said...

Guð eruð þið ekki fegin að ég sagði þetta tvisvar?
D. tölvukella

 
At 6:56 AM, Anonymous Anonymous said...

Elsku fjölskylda.
Hjartanlegar hamingjuóskir
með allt saman.Það er yndislegt
að sjá hvað þetta er frábært.
Bestu kveðjur til allra.
Ykkar mamma og pabbi Selbraut.

 
At 7:41 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju aftur, voðalega eruð þið sæt og flott.

Amín og börn

 
At 8:03 AM, Anonymous Anonymous said...

Elsku Borghildur og Viðar! Innilega til hamingju bæði tvö:-) Bestu kveðjur, Elfa

 
At 1:19 PM, Anonymous Anonymous said...

Ómæ hvað þið eruð flott!! Ég bara táraðist af stolti við að sjá myndirnar. Innilega til hamingju með útskriftina og njótið vel frísins framundan. Algjörir töffarar. Knús og kossar. RMÓ

 
At 2:10 PM, Blogger Unknown said...

Elsku bróðir og mágsa. Innilega til hamingju með þetta allt saman. Þið eruð alveg sérdeilis flott í skikkjunum og skúfurinn gerir mikið fyrir vangasvipinn á Mr. Lú. Ég hlakka til að fá ykkur heim fljótlega meistararnir ykkar!

Knús,
Anna

 
At 2:42 PM, Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með áfangana!! Þið takið ykkur svakalega vel út í búningunum. Njótið nú dvalarinnar í botn.
Hlökkum til að sjá ykkur í sumar

kærar kveðjur
Eva og Kolbeinn

 
At 3:09 PM, Anonymous Anonymous said...

Elsku rúsínurnar okkar!! Innilega til hamingju með áfangann!

Vildi reyndar að ég gæti tekið undir með öðrum á síðunni varðandi búningana.... NOT - þið eruð hrikalega sexý!!Djæs....

Saknaði þó aðeins að sjá ekki blokkflautuna hans Viðars á myndunum og Tindastól í baksýn. Hvað um það - það er greinilega aðeins farið að grænka í Skagafirðinum og ég vona að þið hafið það gott á ferðalagi ykkar um Norðurlandið áður en þið drífið ykkur heim aftur.

Kærar kveðjur!

 
At 4:18 PM, Blogger Unknown said...

Gaman að sjá á myndinni af Snittunum þremur, að Viddinn fékk hlýðniverðlaun Stanford og gæðir sér á bleiku sprenginammi úr Teigakjöri.

Kveðja

Annsis

 
At 2:08 AM, Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með útskriftina, elsku Boddí og Viddi! Þið eruð glæsileg að vanda í búningunum, ekki hlusta á bullið í HHH ;-) Hlakka til að hitta ykkur í sumar!

Knús,
sbe og co.

 
At 2:06 PM, Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með útskriftina! Þið eruð algjörir snillar : )
Kv. Ómar og Harpa

 
At 7:09 PM, Blogger Fjölskyldan Barðaströnd 4 said...

Takk fyrir heillaóskirnar, elsku vinir. Þessi grímuböll í Ameríku eru geðveik og þegar svona grillað lið frá Íslandi mætir á svæðið þá er það ávísun á gott flipp.

Bestu bestu.

Viddi.

 
At 5:07 PM, Anonymous Anonymous said...

Var ekki málið að raka sig fyrir útskriftina.
Grallarinn

 
At 11:05 AM, Anonymous Anonymous said...

Kæra Borghildur.

Innilega til hamingju með útskriftina. Mjög fallega gert af þér að kaupa búning á Viðar líka, það hefur glatt karlinn. Ég hefði sagt Þórhalli frá þessu, en mér finnst bara svo óþægilegt að heyra karlmenn gráta.

Hans frændi.

 
At 10:27 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með afmælið, elsku Boddí okkar!

Hafðu það sem allra best :)

Knús og kossar, Malí, Dúnni og Gallapagus.

 

Post a Comment

<< Home