Útskrift
Loksins, loksins - útskrift Stanford Law School var haldin hátíðlega í dag. Nú bíðum við bara spennt eftir útskrift litlu gormanna sem verður í júní! Set inn nokkrar myndir af tilefninu.
Boddí.
Hildur Theodóra alltaf með pósur við hæfi
Móttaka eftir sjálfa útskriftina
Skytturnar þrjár mættar til leiks - all sharp með bindi í fyrsta sinn!
Boddí að taka í spaðann á Dean-inum

